föstudagur, 18. ágúst 2006

Enn held ég áfram að fikta með nýtt útlit á bloggi. Í þetta sinn má sjá nýtt útlit hér. Ég á eftir að laga það eitthvað en útlit síðunnar sést í aðalatriðum.

Annars góða helgi. Gerið það sem ég myndi ekki gera (t.d. að lita augabrúnirnar ljósar).

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.