þriðjudagur, 18. júlí 2006

Ég taldi í gær að ég ætti 31 bol og 25 nærbuxur. Auk þessa á ég 3 gallabuxur og 3 hlaupabuxur. Ennfremur á ég 7 peysur.

Ef ég yrði að vera í einum nærbuxum, einum bol, einni peysu og einum buxum þá get ég farið í 32.550 mismunandi samsetningar á fötum. Þá tel ég ekki sokkana með en ég á um 40 pör af sokkum.

Og ég er með valkvíða. Mjög gott.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.