fimmtudagur, 20. júlí 2006

Í hverri einustu ferð minni í sundlaug Egilsstaða gerist eftirfarandi:

* Ég vel mér afvikinn krók til að hengja allt mitt.
* Í klefanum eru amk tvö hlaupandi og öskrandi krakkaógeð.
* Í sturtunni er amk eitt grenjandi/öskrandi krakkaógeð.
* Ég hugsa "ef ég eignast einhverntíman barn þá drep ég mig"
* Þegar ég kem til baka stendur ALLTAF nakinn maður við fötin mín svo erfitt er að klæða sig í friði.
* Ég dey smá innra með mér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.