Rétt í þessu var ég að fá skjal þess efnis að ég hef lokið námi við Háskóla Reykjavíkur og er þarmeð orðinn viðskiptafræðingur með BSc gráðu. Þetta er fallegt skjal. Fallegast finnst mér þó að sjá nafn mitt efst á skjalinu, skrifað í skrautskrift:
Finnur Torfi Guðlaugsson.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.