föstudagur, 16. júní 2006

Í gær drap ég ógrynni af kettlingum með riffli. Kettlingar sem lifðu af voru teknir af lífi með hnífi. Ég hló allan tímann.

Drap / Tók af lífi = Sló.
Kettlingar = Gras í skattstofugarðinum.
Riffill = Sláttuvél skattstofunnar.
Hnífur = Sláttuorf skattstofunnar.
Hló = Öskraði.

Ég þjáist af 'erfitt að tjá sig um einfaldar aðgerðir'-heilkenninu, sem ég var einmitt að uppgötva rétt í þessu.

Uppgötva = Skálda.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.