föstudagur, 16. júní 2006

Og nú; skilaboð frá bílaeigendum Egilsstaða til stjórnar Fljótsdalshéraðs:

LAGIÐ HELVÍTIS VEGINA Á EGILSSTÖÐUM!

Vegirnir á Egilsstöðum eru svo gjörsamlega út í hött lélegir að ég á erfitt með að tjá mig öðruvísi en að nota caps lock takkann. Aldrei áður hef ég spáð meira í að forðast að aka ofan í hyldýpi og holur en að keyra yfir fólk eða á aðra bíla.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.