Ég veit ekki af hverju ég hló óvenju hátt við að sjá textann á
þessari mynd í morgun. Ég skil enn síður í því að ég hlæ ennþá í hvert skipti sem ég lít á hana. Minnst skil ég samt í mér að hafa rist setninguna á myndinni í handlegginn á mér með borðhníf.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.