Ég hef gefist upp á því að bíða eftir að veðrið skáni svo ég komist til Reykjavíkur á bíl. Ég hef pantað flug suður á morgun. Hér er því ný spá fyrir morgundaginn:
Allur snjór hverfur af landinu og 20 stiga hiti og sól ríkir um allt land nema í Reykjavík þar sem mun geysa óveður, í ljósi þess að ég er bíllaus.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.