Þetta er líklega síðasta færslan fyrir ferð mína til Reykjavíkur. Hér, á Egilsstöðum, hef ég nú dvalið í mánuð. Aldrei hef ég haft það jafn gott í jólafríi og nú. En allavega, hér er listi yfir það sem ég hyggst gera í Reykjavík til að drepa tímann næstu dagana:
* Bæta við fjórförum vikunnar.
* Bæta við myndum frá jólafríinu.
* Skrifa mun fleiri bloggfærslur en undanfarið.
* Horfa á þá dvd diska sem ég fékk í jólagjöf.
* Ganga í skólann, alla daga og öll kvöld.
* Ef tími gefst til; læra.
Takk fyrir mig Egilsstaðir og íbúar þeirra. Sjáumst í sumar.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.