fimmtudagur, 15. desember 2005

Við búum í fasistaríki hef ég lært. Maður má ekki lengur keyra á 115 km hraða á Hellisheiðinni án þess að vera stöðvaður af lögreglunni. Það má ekki heldur lengur berjast á tá og fingri og kalla þessa sömu lögreglumenn fasista og auðvaldssinna án þess að fá sekt og viðvörun.

Þetta er það sem ég hef lært á þessari reynslu gærkvöldsins. Ekki að keyra eins og maður.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.