fimmtudagur, 15. desember 2005

Hér er ábending til Reykvíkinga sem ekki eru vanir að keyra á milli þéttbýla en gera það samt:

* Þegar þið akið á eftir bílum í myrkri, takið háu ljósin af þar sem þau blinda þennan fyrir framan ykkur.

Þetta er ekki flókið, helvítis fíflin ykkar. En ég fyrirgef ykkur, þar sem ég er svo skapgóður.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.