miðvikudagur, 14. desember 2005

Ég var að fatta að ég hef verið að læra Línulega Aðhvarfsgreiningu í Tölfræði II áfanganum í vetur og ég skil hana fullkomlega. Ég hefði aldrei skilið hana ef ég hefði vitað að hún bæri þetta heiti.

Ennfremur er ég orðinn rosalega loðinn á handleggjunum er ég að sjá. En það er allt önnur saga sem endar verr.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.