mánudagur, 19. desember 2005

Verandi kominn austur finnst mér rétt að fagna því með lista. Hér er listi yfir það sem ég sakna frá Reykjavíkinni.

Ég sakna...
* ...mengunarinnar og mannmergðarinnar sem getur gert mann geðveikan.
* ...lærdómsins, sem spannaði ca 95% af öllum dögum.
* ...dónalega fólksins.
* ...rauðu umferðarljósanna sem tefja allar ferðir um helming.
* ...stúdentagarðanna þar sem eru ca 80% útlendingar og ég þekki engann.
* ...að sakna austurlandsins.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.