Þá eru einkunnir komnar í hús. Áður en ég nefni þær vil ég taka það fram að ég er ekki mikill lærdómshestur. Reyndar vil ég ganga svo langt að segja mig bölvað fífl. Það ætti að gera einkunnirnar merkilegri.
Viðskiptalögfræði 8 (7. hæstur af 77)
Stjórnun starfsframa 8 (21. hæstur af 37)
Hagnýt Tölfræði II 9 (Hæstur af 18)
Framleiðslustjórnun 9 (3. hæstur af 97)
Rafræn viðskipti og stjórnsýsla 10 (Hæstur af 20)
Meðaleinkunn 8,8 sem er sú hæsta hingað til hjá mér. Eitthvað eða einhver er að hafa góð áhrif á mig.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.