Það síðasta sem ég hugsaði í morgun áður en ég steig ofan á gleraugun mín, sem ég var svo gáfaður að geyma á gólfinu á meðan ég svaf var "mundu svo Finnur; gleraugun þín eru á gólfinu! Passaðu að stíga ekki ofan á þau!"
Það er ótrúlegt að ég get gengið fyrir heimsku.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.