fimmtudagur, 8. desember 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Um daginn sá ég nýjasta myndband Madonnu þar sem hún dansar löturhægt á háhæluðum skóm, í einhverri ballettmúnderingu. Lagið heitir "Hung Up" eða "skellti á" á Íslensku. Það eina sem ég hugsaði allan tímann var "Djöfull er hún nú samt miklu betri söngkona en Leoncie".
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.