laugardagur, 17. desember 2005

Í dag hélt ég áfram á glæpabrautinni en allt frá því að ég var tekinn af lögreglunni um daginn á ólöglegum hraða hef ég ekki látið af stjórn. Hér er glæpaferillinn minn í máli og engum myndum:

14.12.05: Tekinn á 115 km hraða á Lancer '87.
17.12.05: Fór yfir á rauðu ljósi. Óviljaverk, að sögn.

Hvað gerist næst veit enginn. Kannski kýli ég mann. Kannski ræni ég banka. Kannski bæði í einu. Enginn veit.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.