Hérmeð tilkynnist að undirritaður stefnir á brottför frá Reykjavík á morgun, laugardaginn 17. desember 2005 klukkan 10:00 að staðartíma.
Áætluð koma til austurlandsins er klukkan 21:00 laugardaginn 17. desember 2005.
Allar líkur eru á því að þegar þið lesið þetta verði ég staddur í ofurbifreið minni (sem komst upp í 115 km hraða um daginn (sem var rangt)) að bölva umferðinni, veðrinu og/eða miðaldra tussum á jeppum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.