miðvikudagur, 14. desember 2005

Ég var að komast að því að september er búinn. Ekki nóg með það heldur er kominn desember og það sem meira er; það er kominn 14. desember! 10 dagar til jóla! Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt.

Uppfært: Ég var að komast að því að árið 2003 er búið! Ekki nóg með það heldur er komið árið 2005 og það sem meira er; það er kominn desember 2005! 17 dagar eftir af árinu! Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt, jafnvel hraðar.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.