miðvikudagur, 21. desember 2005

Ég hef löngum velt fyrir mér á hvaða tímapunkti það sé sem fólk ákveði að...

...byrja að reykja eftir að það kemst til vits og ára.
...koma fram nakið eða fáklætt opinberlega.
...flytja til Íslands.
...naga á sér neglurnar.
...safna yfirvaraskeggi.

Ég giska á að allar þessar ákvarðanir og eflaust fleiri, séu teknar þegar eitthvað brestur í heilanum og stundargeðbilun á sér stað.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.