miðvikudagur, 21. desember 2005

Í dag er stór dagur þunglyndissjúklinga; vetrarsólstöður, stysti og dimmasti dagur ársins. Til hamingju með daginn þunglyndissjúklingar.

Passið ykkur að blikka augunum ekki of mikið í dag, þið gætuð misst af sólinni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.