Þessi dagur byrjar ekki vel. Ekki vegna þess að ég svaf um þrjá tíma í nótt, af því ég er að fara í eitt erfiðasta próf skólagöngu minnar, af því ég drap þennan flæking í nótt eða af því ég læsti bílinn minn inni á bílastæði Kringlunnar í nótt. Ástæðan er að síðasta lagið sem ég heyrði áður en ég fór í skólann var "we're all grown up" með Svölu Björgvins og nú kem ég því ekki úr hausnum á mér.
Héðan í frá kenni ég þessu lagi um öll mín vandamál.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.