fimmtudagur, 10. nóvember 2005

Talandi um ráðstefnur; á morgun verður haldin ráðstefnan Framasýn í HR. Ég er einn af ca 50 manns sem halda hana og er ég í sölu- og markaðshóp sem sér um auglýsingar og fleira.

Hér er veggspjaldið fyrir herlegheitin.

Byrjar klukkan 17:00 á morgun, föstudaginn og lýkur þegar sá síðasti maður tryllist eða klukkan 20:00.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.