fimmtudagur, 10. nóvember 2005

Ég er að fara að halda fyrirlestur í Tölfræði II og ég hef aldrei verið jafn rólegur á ævi minni. Ástæðan er einföld.

Ég var að komast að því að Hildur Vala, idolmeistari Íslands, á sér tvífara og það engan venjulegan tvífara. Tvífari hennar er kolsvartur á hörund, næstum 210 cm á hæð og yfir 100 kg. Gjörið svo vel:
Lamar Odom og systir hans, Hildur Vala.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.