föstudagur, 11. nóvember 2005

Um daginn gekk ég af bókasafninu í HR niður í mötuneyti sama húsnæðis til að fá mér mat í formi sælgætis. Á leiðinni hitti ég tvær ca fertugar konur sem gengu sömu leið og ég. Þegar þær hittu mig fór önnur þeirra að flissa og og hvíslaði einhverju að hinni, sem snéri sér alveg við, leit á mig og hvíslaði svo einhverju til baka. Þá tók við mikið fliss og mér var hugsað hvort þarna væru á ferðinni 12 ára stelpur í líkama fertugra tussa.

Svona barnaleg hegðan er nóg til að ég hætti að mæta ber að ofan í skólann eftir að hafa verið að lyfta.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.