fimmtudagur, 3. nóvember 2005

Í morgun mætti ég korteri of snemma í skólann til að forðast mikla morgunumferð. Þegar ég var búinn að finna fínt stæði við HR fattaði ég að ég hafði gleymt öllu mínu skóladrasli heima. Ég mætti því 20 mínútum of seint í skólann í morgun.

En ég sé ekki eftir neinu. Morgunumferð Reykjavíkur er frábær!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.