mánudagur, 17. október 2005

Stebbi vöðvabolti bætti mér nýlega við í hlekki hjá sér. Ég launa alla hlekki með hlekk til baka auk smá færslu um viðkomandi. Stebbi er merkilegur fyrir margar sakir en þó aðallega þá sök að hafa selt mér próteindópduft í sumar og þannig bætt á mig 10 kílóum. Hafi hann 17.000 krónur og þakkir fyrir. Hér er hlekkurinn á skrattakollinn.

Björgvin bróðir byrjaði að blogga aftur nýlega. Kíkið endilega á hann hér.

Að lokum bloggaði sonur minn, Arthúr, í morgun. Kíkið á hann hér.

Þetta er svona það áhugaverðasta á netinu í dag.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.