sunnudagur, 16. október 2005Hér er mynd af frænda mínum; Kristjáni Frey, sem var að eignast bróðir.

Í nótt eignaðist ég annan frænda þegar Styrmir bróðir og Lourdes kona hans eignuðust sitt annað barn. Bæði barni og foreldrum heilsast vel en þó aðallega frænda nýja barnsins; mér.

Til hamingju Styrmir, Lourdes og Kristján! Hlakka til að sjá nýja frændann.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.