Ný síða er fædd. Jónas Reynir, Theódór og Pétur eru:
100% grallarar.
67% körfuboltaleikmenn.
33% fyrrverandi körfuboltaleikmenn.
100% grínistar framtíðarinnar.
7% leðurnærbuxnablætarar.
94% bloggarar.
Þetta er í fimmta sinn sem Jónas Reynir reynir að halda úti bloggi. Veftímaritið óskar honum góðs gengis (Khan).
Kíkið á síðuna þeirra hér.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.