mánudagur, 24. október 2005

Skyndilega eru allar konur horfnar úr skólanum. Ég hef ákveðið að spyrja einskis heldur njóta þessa þöglu stunda.

Að öllu gamni slepptu; gangi fólki vel í mótmælum í dag. Ég kemst ekki frá sökum Anna (nokkrar brjálaðar Önnur halda mér niðri).

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.