Mitt annað próf á þessari önn að baki, í þetta sinn í Viðskiptalögfræði en það er leiðinlegasta grein alheimsins, fyrir utan Limlesting kettlinga sem kennd er í Nasistaskóla Austurríkis.
Allavega, ég bætti heimsmetið í að vera snöggur í prófinu sem átti að standa yfir í tvo tíma. Ég yfirgaf svæðið fyrstur allra eftir 25 mínútur sigri hrósandi og með æluna í kokinu. Ég stóð mig furðulega vel á prófinu.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.