mánudagur, 3. október 2005

Það má vera að ég sé latur í skólanum, ofurfeiminn, með lélegt minni, óþolandi smámunasamur, með alvarlegan athyglisbrest, stundum hrokafullur og fordómafullur, fastheldinn, horaður, viðskotaillur þegar ég er þreyttur, með of þykkar augabrúnir, haldinn fortíðarþrá og með allskonar þráhyggjur en...

....nú man ég ekkert hvert ég var að fara með þessu.

Allavega, þetta eru óþolandi fyndnar teiknimyndasögur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.