mánudagur, 3. október 2005

Þau leiðu mistök áttu sér stað í gær á þessari síðu að inn slæddist innsláttarvilla. Ég skrifaði víst "aftur aftur" í staðinn fyrir "aftur eftir" og fengu þessi mistök að vera á síðunni í alla nótt.

Þetta sannar að lífið er aldrei nokkurntíman fullkomið en í morgun þegar ég vaknaði hélt ég að lífið gæti ekki orðið betra. Mér skjátlaðist hraparlega.

Þetta er einmitt þema Arthúrs í dag. Kíkið á hann hér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.