miðvikudagur, 14. september 2005

Nú skal ég kenna ykkur eitt. Farið hingað, smellið á fyrstu myndina og gefið henni stjörnu (sjá fyrir neðan myndina); 5 stjörnur fyrir mjög góða mynd sem þér líkar, fjórar stjörnur fyrir góða mynd og svo framvegis. Engin stjarna þýðir hræðilega léleg mynd.
Síðan veljið þið næstu mynd og gefið henni stjörnu(r) og svo koll af kolli þangað til allar myndirnar eru búnar.

Þetta er nýjasta æðið í Hollywood eftir að það kom í ljós að Hitler gaf aldrei nokkurntíman stjörnur neinsstaðar og enginn vill vera eins og Hitler.

Allavega, á endanum kemur svo í ljós hvað ykkur finnst flottasta myndin og þá verður gaman lifa.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.