miðvikudagur, 28. september 2005

Loksins hef ég bætt við myndum frá Íslandsmeistaramótinu í bandý sem fór fram á sunnudaginn síðasta (25. september 2005). Hér eru myndirnar.

Munið að gefa einkunnir fyrir hverja mynd og skrifa ummæli (eða ég sker rákir í handleggina á mér).

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.