mánudagur, 5. september 2005

Ég hef ekki efni á leigunni þennan mánuðinn eða skólabókum, fæturnir á mér eru illa haldnir og þurfa á uppskurði að halda, ég er farinn að stirðna upp af hreyfingarleysi, hárið á mér er eins og steinull í dag og ég er að fá kvef í fyrsta sinn í fjöldann allan af mánuðum. Samt get ég ekki hætt að brosa. Stórmerkilegt fyrirbæri þessi geðheilsa.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.