Eins og áður segir er ég að fá kvef, sem er einmitt næstóþægilegasta tilfinning sem til er á eftir því að leita að fótunum á sér eftir að hafa lent í kröftugri sprengju.
Ég læt þetta þó ekki á mig fá og mæti samt í skólann. Hugsið ykkur hörkuna í mér.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.