sunnudagur, 14. ágúst 2005

Síðasta ball sumarsins var í gærkvöldi. Helvítis magn af fólki mætti, sjúkt stuð og allt vitlaust á kaffihúsinu. Skítamórall stóð sig vel, eins og svo oft og allir dönsuðu eins og villidýr.

Ég surfaði hinsvegar bara netið og las mig til um ballið en þetta er fyrsta sumarið í langan tíma sem ég sleppi öllum dansiböllum. Það helst að öllum líkindum í hendur við að hafa aldrei verið í jafngóðu líkamlegu formi og nú.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.