mánudagur, 15. ágúst 2005

Ég er eiginlega farinn að hlakka til þess þegar það kemur í ljós að það er ekkert internet til og að ég sitji hvern dag fyrir framan pappakassa, ekki vitandi að ég er súrrandi geðveikur, pikkandi inn bloggfærslur sem enginn sér nema ég, skoðandi fréttir sem eru ekki til og spjallandi við fólk sem er allt í hausnum á mér.

En þangað til held ég þessu áfram.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.