föstudagur, 12. ágúst 2005

Samkvæmt mjög áreiðanlegri fréttaheimild, sem ég greini ekki frá hver er af ótta við samkeppni, fannst nýlega áður óbirt mynd af Einstein þar sem hann var nýbúinn að komast að sinni ægilegu E=mc^2 formúlu. En þegar rýnt er betur í þessa mynd af kauða kemur í ljós að það eru mikilvægari niðurstöður á sömu töflu!

Kíkið hér á myndina. Þetta kemur í fréttir sjónvarpsstöðvanna í kvöld.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.