Enn eitt meistarastykkið af Sigurðarsonaættinni er komið í ljós. Fyrir þekkti ég Dassa og Björgvin Luther en nú hefur sá elsti af þeim bræðrum bæst við; Gísli Sig. Ekki nóg með að hann sé drengur góður og að það sé hrein unun að spila með eða á móti honum körfubolta heldur er nú komið í ljós að hann er einnig hnellinn á blaði.
Kíkið á síðuna hans hér.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.