Hér er tæmandi listi yfir það sem ég gerði um verslunarmannahelgina 2005 (meira endurminningar fyrir mig að nota í ævisögu mína seinna meir en nokkurntíman skemmtilestur):
Laugardagurinn 30. júlí:
Þriðji frídagurinn minn í sumar.
Ég nýtti hann í sund og í að gera alls ekki neitt.
Sunnudagurinn 31. júlí:
Fjórði frídagur sumarsins.
Sló skattstofugarðinn eins og maður.
Lyfti lóðum eins og simpansi.
Synti eins og górilla.
Göngutúraði um Egilsstaðaskóg með Soffíu.
Mánudagurinn 1. ágúst:
Fimmti frídagur sumarsins.
Borðaði.
Skokkaði með Soffíu um Egilsstaðaskóg.
Afslappaði um kvöldið.
Þar hafið þið það. Hættið svo að spyrja!
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.