miðvikudagur, 3. ágúst 2005

Hver ætli refsingin sé í Portúgal fyrir að vera yfirvaraskeggslaus karlmaður eftir fertugt? Ég sá 5-6 portúgali saman á röltinu í gær og þeir voru allir með aðdáunarvert yfirvaraskegg. Spurning hvort ég byrji að safna núna svo ég verði kominn með viðunandi yfirvaraskegg þegar og ef ég næ fertugsaldri.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.