miðvikudagur, 3. ágúst 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Hver ætli refsingin sé í Portúgal fyrir að vera yfirvaraskeggslaus karlmaður eftir fertugt? Ég sá 5-6 portúgali saman á röltinu í gær og þeir voru allir með aðdáunarvert yfirvaraskegg. Spurning hvort ég byrji að safna núna svo ég verði kominn með viðunandi yfirvaraskegg þegar og ef ég næ fertugsaldri.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.