föstudagur, 19. ágúst 2005

Ég var að enda við að bæta Salóme við í hlekkjalistann hér til hægri og mjög sniðugu tóli sem sýnir síðustu 10 athugasemdirnar (sjá ofarlega til hægri, aðeins fyrir neðan myndina efst). Þannig að nú getur þú, lesandi góður, komist á forsíðu Veftímaritsins með því einu að skrifa athugasemd við einhverja færsluna.

Mundu bara refsinguna við dónaskap; skammir frá mér auk eilífðar í logum helvítis að lífi loknu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.