föstudagur, 19. ágúst 2005

Ég biðst velvirðingar á slæmu útliti síðunnar þessa dagana. Einhverra hluta vegna hefur reikningi mínum verið lokað hjá msspro, þar sem ég vista allt sem ég geymi á netinu. Ég er að vinna í að fá hann opnaðann. Ef það gengur ekki þá mun ég kveikja í mér í mótmælaskyni einhversstaðar þar sem þið eigið síst von á því.

Allavega, þetta ýtir kannski loksins undir að breyta útliti síðunnar. Hvað segið þið, sótsvartur almúginn, um það?


0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.