mánudagur, 8. ágúst 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég hef snúið aftur til skrifa eftir fjögra daga frí frá lífinu og þriggja daga frí frá veftímaritinu en þetta frí fól í sér að ferðast um landið á glæsibifreiðinni Hannibal með Soffíu og Sigrúni Önnu. Ég vann þó 20% vinnu á veftímaritinu við að taka myndir og senda inn á gsmbloggið, sem þið getið séð hér.
Allavega, ferðasagan verður rakin bráðum. Þangað til; skoðið teiknimyndasögu okkar Jónasar sem ber heitið Arthúr og er að finna hér. Ný saga í dag eða alla mánudaga og fimmtudaga.
Ég er að vinna í því að finna eitthvað fyndið að segja. Sú vinna gengur hægt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.