Í dag greiddi ég námsgjöld HR, leigu á nemendagörðunum og nemendafélagsgjald HR vetrarins. Upphæðin er slík að mig svimar, þó aðallega eftir fyrstu blóðælu vetrarins vegna peningaskorts.
Ég fer frá austurlandinu eftir viku. Ömurlegt.
Ég get þó huggað mig við að það er ný Arthúr strípa komin hér.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.