miðvikudagur, 24. ágúst 2005

Fyrsti skóladagurinn að baki og það eina sem ég hugsaði um var hvað ég ætti að vera að gera samkvæmt áætlun austurlandsins. Enn sem komið er geri ég lítið alla daga þar sem föst áætlun hefur ekki verið gerð fyrir hvern og einn dag hér í Reykjavík. Þegar það hefur verið framkvæmt mun ég væntanlega snúa aftur austur þar sem engin dagsáætlun er í gangi. Þegar ég flyt sjaldnar en fjórum sinnum á ári kemst ég í andlegt jafnvægi.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.