fimmtudagur, 25. ágúst 2005

Í verulega gölluðu umferðarkerfi:

* Tekur það um 20 mínútur að keyra 2 km leið.
* Keyrir maður að meðaltali á 6 km/klst.
* Þarf maður oft að bíða lengur en 10 mínútur á rauðu ljósi.
* Öskrar fólk mjög hátt og lemur í stýrið á rauðu ljósi.

Þetta kom allt fyrir mig í morgun á leið minni í skólann. Ég mætti því ekki í fyrsta tíma dagsins. Þetta er fjórði dagur annarinnar og þar af hef ég mætt í einn stuttan tíma. Ekki góð byrjun. Allt umferðinni að kenna og ekki hræðilegri tímasetningu minni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.