þriðjudagur, 16. ágúst 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Hreyfimyndin á síðu Simma, sem má sjá hér, olli því að mig dreymdi mjög blóðugan draum í nótt þar sem ég var laminn í poll eftir að hafa gefið einhverjum náunga kjaftshögg. Gott ef það var ekki esk- eða norðfirðingur. Mjög óþægilegur draumur. Eftir þessa lífsreynslu kann ég þó að meta miltað í mér betur, eins og öll önnur líffæri og ætla því að eyða deginum í að vera góður við líkama minn, jafn viðbjóðslegt og það hljómar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.